19.7.2015 | 19:54
Skelfing hljómar þetta íslenskt.
Maður gæti haldið að þessi flugvöllur hafi verið byggður á sömu forsendum og Vaðlaheiðargöng. Hljómar allavega þannig.....
Voandi sjá Dagur B. Eggertsson og co. að sér, áður en Hvassahraunsflugvöllur fer sömu leið. Þar er meiningin að byggja 1 stk. flugvöll með öllu fyrir nokkra tugi milljarða, sem ekki eru til, fyrir utan að vera stórlega vanáætlað.
Þetta ævintýri á Spáni kostaði 1 milljarð Evra, sem eru um 148 milljarðar íslenskra króna.
Ólafur Guðmundsson.
Draugaflugvöllur seldur á 1,5 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Kristinn Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.