21.7.2015 | 15:28
Afrekalisti Össurar.....
Já, það hljóta að vera mikil sannindi og viska þegar Össur og Þráinn leggja í eitt og komast að sömu niðurstöðu, eða hitt þó heldur.
Það væri gaman að fá afrekalista Össurar í þessum málaflokki til samanburðiar við það sem Ragnheiður Elín hefur þó reynt að gera. Næg tækifæri hafði hann og fleiri ár en Ragnheiður Elín, en nýtti þau ekki. Hefði ekki átt að vera mikið mál fyrir hann, enda hafði hann Þráinn Bertelson með sér að hluta til.
Ólafur Guðmundsson
![]() |
Vandinn „hegðunarvandamál Ragnheiðar Elínar“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Kristinn Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ég man rétt þá var Össur ekkert að skipta sér af útlendingum hér á landi, á síðasta kjörtímabili. Eina undantekning hans á því sviði var undirlægjuháttur við Nubó.
En vel getur verið að mynni mitt sé farið að förlast, vel getur verið að Össur hafi unnið dag og nótt að þessum málaflokk. Vel getur verið að hans dugnaður sé vanmetinn. Allt getur þetta svo sem verið, þó ég muni ekki eftir því.
Reyndar man enginn til þess, af þeim sem ég hef rætt við. Kannski þeirra mynni sé bara líka svona takmarkað.
Gunnar Heiðarsson, 21.7.2015 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.