Þá hljóta veghaldarar að vera ábyrgir!!!

Miðað við fyrri yfirlýsingar, þá hljóta Vegagerðin og aðrir veghaldara að vera ábyrgir fyrir þeim tjónum sem koma til með að verða af þeim vegköflum sem menn vita að eru ekki í lagi eftir sumarið.  Það er allavega í samhengi við fyrri yfirlýsingar.

Það væri því mjög gott fyrir næsta vetur að fá kort yfir þá kafla sem ekki voru lagfærðir, bæði frá Vegagerðinni og þeim sveitarfélögum, þar sem slíkt hefur ekki verið lagfært eftir reynslu síðasta vetrar.

Þar með þyrftu bíleigendur ekki að þurfa að sækja rétt sinn fyrir dómstólum eins og á þessu ári, þar sem tilkynningar á holum voru notaðar til þess að undanskilja sig ábyrgð.

Ólafur Guðmundsson.

Tæknistjóri EuroRAP á Íslandi.

 


mbl.is Hræðist nokkra vegkafla í vetur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Kristinn Guðmundsson

Höfundur

Ólafur Kristinn Guðmundsson
Ólafur Kristinn Guðmundsson
Alþjóðlegur dómari í akstursíþróttum og umferðaröryggisgúrú.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...oli
  • PICT0376 edited

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband