Málefnin látin víkja fyrir hatri....

Þessi umræða er með ólíkindum. Vilhjálmur Árnason hefur verið einn öflugasti þingmaður landsins þegar kemur að umferðaröryggismálum frá því að hann tók sæti á Alþingi.  Hann hefur tekið þátt í fullt af fundum og verkefnum sem snúa að þeim málaflokki. Fáir komast með tærnar þar sem hann er með hælana í því efni, sérstaklega þegar um Grindavíkurveginn er að ræða, sem er 7. slysamesti vegur landsins. Hér tala ég af reynslu....

Sama má segja um lögregluna, sem er boðin og búinn til að koma að umferðaröryggismálum fyrir hvern sem er. Þar tala ég líka af reynslu.

Lögreglan myndi örugglega gera nákvæmlega það sama fyrir hvaða stjórnmálaflokk eða stjórnmálamann sem er, þegar umferðaröryggi er annars vegar. Það er bara enginn sem hefur beðið um slíkt nema Vilhjálmur Árnason í þessari kosningabaráttu held ég....

Ólafur Kr. Guðmundsson.


mbl.is „Þetta var mjög saklaust“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Allt reynt til að sverta fólk og málefni.

Held samt að fólk flest sjái í gegnum svona aðfinnslur og styðji málefnið.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 25.10.2017 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Kristinn Guðmundsson

Höfundur

Ólafur Kristinn Guðmundsson
Ólafur Kristinn Guðmundsson
Alþjóðlegur dómari í akstursíþróttum og umferðaröryggisgúrú.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...oli
  • PICT0376 edited

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband