Tja, hvað eru skjót viðbrögð

Fyrir tæplega viku síðan lá ljóst fyrir að þetta ástand myndi skapast.  Götur ómokaðar og komnar með þykkan snjó sem hafði troðist niður. 

Síðan kom hláka á mánudeginum fyrir viku og þar með byrjaði allt að breytast í djúpar skorur sem ljóst var að myndu frjósa degi seinna.  Borgaryfirvöldum voru sendar ábendingar um þessa staðreynd, en ekkert var gert í málinu. 

Öllum sama, enda ekki um vandræði réttra samgöngumáta að ræða, þ.e. strætó og hjólandi.  Öllu því var haldið hreinu, þó svo að afar fáir notuðu til dæmis hjólreiðastígana.  Undanfarna daga nálægt núllinu hvað umferðartíðni varðar.

Það er algjörlega ljóst, að forgangurinn í snjómokstri og hálkuvörnum í Reykjavík er ekki stjórnað af fólki sem hefur hagsmuni meirihluta borgarbúa í forgangi.  Þessu verður að breyta og fara að láta óskir og þarfir fólksins ráða, en ekki dutlunga stjórnmálamanna....

Ólafur Guðmundsson.

 


mbl.is Skjót viðbrögð í Grafarvogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Kristinn Guðmundsson

Höfundur

Ólafur Kristinn Guðmundsson
Ólafur Kristinn Guðmundsson
Alþjóðlegur dómari í akstursíþróttum og umferðaröryggisgúrú.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...oli
  • PICT0376 edited

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband