Hér þarf ekki að kenna leiðsögukerfunum um....

Notkun leiðsögukerfa í bílum hefur aukist mjög á undanförnum árum og eru slík kerfi orðin staðalbúnaður í mörgum gerðum nýrra bíla. Garmin er algengast á Íslandi, en í evrópu er Tom Tom sennilega algengara.  Erlendir ferðamenn þekka notkun slíkra kerfa sjálfsagt betur en íslendingar og reiða sig á þau í sínum ferðum.  Því er afar mikilvægt að þau séu sem réttust á hverjum tíma

Ísland hefur verið eftirbátur annarra landa í að innleiða bestu upplýsingar í þessi kerfi.  Þau eru orðin gagnvirk og því mjög auðvelt að koma nýjum og réttum upplýsingum inn.  Það þekkja þeir sem aka erlendis.  Þar koma lokanir, upplýsingar um færð, umferðarteppur o.s.frv. fram í þessum kerfum.

Vandamálið á Íslandi eru ekki kerfin sem slík, heldur skortur á uppfærslum.  T.d. ætti ekki að vera tiltökumál að koma upplýsingum um vetrarlokanir inn í þessi kerfi.  Það væri allavega fyrsta skref.


mbl.is Stysta leiðin ekki endilega sú færa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Kristinn Guðmundsson

Höfundur

Ólafur Kristinn Guðmundsson
Ólafur Kristinn Guðmundsson
Alþjóðlegur dómari í akstursíþróttum og umferðaröryggisgúrú.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...oli
  • PICT0376 edited

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband