27.2.2015 | 15:52
Skýrsla EuroRAP um vegrið og bifhjólafólk
Í kjölfar mikillar umræðum um "Ostaskera", þ.e. víravegrið og bifhjólafólk fyrir nokkrum árum var gerð rannsókn á vegum iRAP og EuroRAP varðandi þetta mál. Skýrsla var gefin út varðandi þetta, sem ég held að Mike Dreznes hjá IRF er að vísa til.
Þessa skýrslu má finna á eftirfarandi vefslóð. Hún er c.a. 8 í röðinni og ber nafnið:
"Designing Safe Roads for Motorcyclist
http://irap.org/en/about-irap-3/research-and-technical-papers
Þarna kemur fram að lítill sem enginn munur sé á mismunandi gerðum vegriða varðandi öryggi bifhjólafólks og það séu helst stólparnir í bæði víravegriðum og bitavegriðum sem sú vandamálið, en ekki vírinn sem slíkur.
Ólafur Guðmundsson.
Stólparnir verstir fyrir vélhjólafólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Kristinn Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 2739
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.